Tveggja vikna prógram:
- Notastu við Mr. Blanc á hverjum degi í 14 daga
- Vertu viss um að þú sér að nota Mr. Blanc í allavega 30mín. einu sinni á dag.
- Njóttu þess að vera með fallegt hvítt bros.
Hvað gerir Mr. Blanc?
Hvíttar Tennur á öruggann hátt og skemmir ekki glerunginn
Hreinsar bletti undir yfirborðinu á glerungnum
Auðveld og þæginleg notkun í einu skrefi
Hvíttar tennur augljóslega á aðeins tveimur vikum
Tekur burt ljóta bletti
Kemur í veg fyrir myndun á nýjum blettum
Hvernig nota ég Mr. Blanc?
* Í hverjum pakka er að finna 14 minni pakkningar sem innihalda
Efri strimill (lengri) og neðri strimil (minni).
*Rífðu pakkninguna upp til að sjá strimlana
*Haltu í endann á strimlinum og dragðu plastfilmuna af, láttu gelið
snúa að tönnunum.
Ásetning.
*Fyrir bestu niðurstöðurnar er gott að þurka tennurnar áður en
strimlarnir fara á.
*Horfðu í spegil og haltu strimlinum í sömu línu og tennurnar.
*Ýttu varlega til að laga strimilinn með puttum til að passa að þetta
sé á tönnum.
*Brettu upp á restina af strimlinum á bakvið tennurnar svo hann
færist ekki til.
Hvernig tek ég þær af?
*Vertu með Mr. Blanc tannhvíttunar strimlana á þér í 30mín.
*Taktu þær af og hentu strimlunum.
*Hreinsaðu gelið sem verður eftir með tannbursta.
* Og dástu af fallega hvíta brosinu þínu grin emoticon
Ath. Ekki borða eða drekka á meðan þessu fersli stendur þar
sem strimlarnir gætu losnað eða færst til.